19. júní 2017 Nýtt landsbyggðablað frá N4 Fyrsta tölublaðið af „N4 Landsbyggðir” kemur út á morgun. Blaðinu verður dreift í 54.000 eintökum í hvert hús utan Höfuðborgarsvæðisins og öll fyrirtæki landsins.
Lífið Stólalyfta sett upp í sundlauginni: Skiptir öllu máli fyrir fatlaða gesti Stólalyfta, gefin af Soroptimistaklúbbi Austurlands, var tekin í notkun í sundlauginni á Egilsstöðum á miðvikudag. Lyftan auðveldar mjög aðgengi fatlaðra að lauginni.