17. ágúst 2017
Húsavíkurskyrið sem var í raun frá Egilsstöðum
Egilsstaðabúar lofuðu mikið skyr sem selt var í búðum þar í stuttan tíma eftir eldsvoða í mjólkurstöðinni haustið 1974. Skyrið var hins vegar ekki jafn frábrugðið því skyri sem þeir fengu vanalega og þeir héldu.