18. júlí 2017 „Veðurteppt“ heima í júlí Austfirðingar hafa notið þess að hafa besta veðrið á landinu síðustu vikur og sýnt á sér lítið fararsnið. Fleiri og fleiri gestir eru farnir að sjást á tjaldsvæðum fjórðungsins.
14. júlí 2017 Kafað ofan í egóið á LungA Umræður um egóið í samfélaginu, einkalífinu og listinni verða í forgrunni á listahátíðinni LungA sem sett verður á Seyðisfirði á sunnudag. Von er á þriðja þúsund gesta til Seyðisfjarðar í næstu viku í tengslum við hátíðina.
14. júlí 2017 Pólar festival: Þú ert þinn eigin aðgöngumiði Listahátíðin Pólar verður haldin á Stöðvarfirði í þriðja sinn um helgina. Mikið er lagt upp úr matargerð á hátíðinni og hráefni sótt í nærumhverfið. Eldamennskan er líka tækifæri fyrir þátttakendur að kynnast hver öðrum.
Lífið Hvetja Austfirðinga til að mæta á lokadaga Eistnaflugs – Myndir Síldarvinnslan í Neskaupstað í samvinnu við Eistnaflug bjóða lækkað verð á miðum fyrir seinustu tvo daga hátíðarinnar. Markmiðið er að hvetja Austfirðinga til að mæta. Mikil stemming var á tónleikum gærkvöldsins.
Lífið Framinn allur Eistnaflugi að þakka Gítarleikari hljómsveitarinnar Auðnar segir rótina að frama sveitarinnar á erlendri grundu vera í hátíðinni Eistnaflugi. Hljóðmaður segir hátíðina standast samanburð við hátíðir erlendis í utanumhaldi.