Námskeið fyrir gítarleikara á öllum aldri og getustigum

„Ég hef lagt mikla vinnu í að gera námskeiðið sem skemmtilegast og fróðlegast og ég veit að þeir sem mæta munu fá mikið út úr því og skemmta sér vel,“ segir Jón Hilmar Kárason, skipuleggjandi gítarveislu sem haldin verður í Tónlistarmiðstöð Austurlands á laugardaginn.

Lesa meira

„Þetta er ólæknandi baktería“

„Við ákváðum að taka starfsárið í minningu þessa merka áfanga,“ segir Einar Rafn Haraldsson, formaður Leikfélags Fljótsdalshéraðs, en það fagnar 50 ára starfsafmæli sínu um helgina.

Lesa meira

Framsókn stærst í skuggakosningunum í Fjarðabyggð

Framsóknarflokkurinn hefði verið stærsti flokkur Norðausturkjördæmis og Sjálfstæðisflokkurinn næst stærstur miðað við úrslit skuggakosninga ungmennaráðs Fjarðabyggðar sem framfór samhliða þingkosningunum.

Lesa meira

Trump forseti er mesta undur veraldar

„Jólalína Flóru í ár leggur áherslu á hreindýrið,“ segir Ingunn Þráinsdóttir, eigandi og hönnuður hjá Flóra Icelandic Design. Ingunn er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Myndu byggja svakalega stórt elliheimili á Djúpavogi

„Svo erum við líka Cittaslow, en það er merki um að við göngum vel um umhverfið okkar, förum varlega og hugsum vel um allt,“segir Aldís Sigurjónsdóttir, grunnskólanemi, í innslagi um Djúpavog sem sýnt var í Stundinni okkar á RÚV síðastliðin sunnudag.

Lesa meira

Aldrei haft gaman af því að vera blindfullur

Ég hef aldrei skilið „hörð efni“. Ég er ekki að þykjast vera neinn engill en ég hef bara aldrei haft neinn áhuga fyrir því að prófa neitt sterkara en romm í kók“, segir borgfirski tónlistarmaðurinn Magni Ásgeirsson í viðtali sem birtist í Austurglugganum á föstudaginn. 

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.