![](/images/stories/news/folk/Jón_Hilmar_Kárason.jpg)
![](/images/stories/news/folk/Jón_Hilmar_Kárason.jpg)
![](/images/stories/news/folk/Einar_Rafn_Haraldsson.jpg)
„Þetta er ólæknandi baktería“
„Við ákváðum að taka starfsárið í minningu þessa merka áfanga,“ segir Einar Rafn Haraldsson, formaður Leikfélags Fljótsdalshéraðs, en það fagnar 50 ára starfsafmæli sínu um helgina.![](/images/stories/news/2016/skuggakosningar-ungmennarads-atkvaedatalning.jpg)
Framsókn stærst í skuggakosningunum í Fjarðabyggð
Framsóknarflokkurinn hefði verið stærsti flokkur Norðausturkjördæmis og Sjálfstæðisflokkurinn næst stærstur miðað við úrslit skuggakosninga ungmennaráðs Fjarðabyggðar sem framfór samhliða þingkosningunum.
![](/images/stories/news/folk/Ingunn_Þráinsdóttir.jpg)
Trump forseti er mesta undur veraldar
„Jólalína Flóru í ár leggur áherslu á hreindýrið,“ segir Ingunn Þráinsdóttir, eigandi og hönnuður hjá Flóra Icelandic Design. Ingunn er í yfirheyrslu vikunnar.![](/images/stories/news/2016/krakkar_boma.png)
Myndu byggja svakalega stórt elliheimili á Djúpavogi
„Svo erum við líka Cittaslow, en það er merki um að við göngum vel um umhverfið okkar, förum varlega og hugsum vel um allt,“segir Aldís Sigurjónsdóttir, grunnskólanemi, í innslagi um Djúpavog sem sýnt var í Stundinni okkar á RÚV síðastliðin sunnudag.![](/images/stories/news/2016/hosurnar_0002_web.jpg)
Félag starfsmanna hefur gefið tæki fyrir tíu milljónir á sjúkrahúsið
Árlegur markaður Hosanna, líknarfélags starfsmanna Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað, opnaði í Safnahúsinu í gær. Til sölu er heimabakaðar kökur og handverk en ágóðinn er nýttur í tækjakaup fyrir sjúkrahúsið.
![](/images/stories/news/2016/2016-11-11_00.05.58.png)
Fóru út í kosningavöku sem varð eftirminnileg fyrir annað en ætlað var: Venjulegt fólk er í sjokki
Tveir Seyðfirðingar fóru til New York á mánudag til að taka þátt í hátíðarhöldum þegar Hillary Clinton yrði kjörinn forseti Bandaríkjanna. Úrslitin urðu á annan veg og borgarbúar eru furðu slegnir.
![](/images/stories/news/folk/Magni_Ásgeirsson2.jpg)
Aldrei haft gaman af því að vera blindfullur
„Ég hef aldrei skilið „hörð efni“. Ég er ekki að þykjast vera neinn engill en ég hef bara aldrei haft neinn áhuga fyrir því að prófa neitt sterkara en romm í kók“, segir borgfirski tónlistarmaðurinn Magni Ásgeirsson í viðtali sem birtist í Austurglugganum á föstudaginn.
![](/images/stories/news/umhverfi/seydisfjordur_april2014_0006_web.jpg)
Seyðfirðingar hvattir til að slökkva ljósin og mæta í afturgöngu
Götuljósin verða slökkt eftir kvöldmat á Seyðisfirði og bæjarbúar eru hvattir til að myrkva hús sín fyrir afturgöngu sem gengin verður um bæinn. Fjöldi viðburða er í boði á Dögum myrkurs um helgina.