09. maí 2017
Hjóluðu yfir Vatnajökul á þremur dögum
Þeir Eiríkur Finnur Sigurgeirsson og Guðbjörn Margeirsson komu til Egilsstaða eftir hádegið í dag eftir að hafa hjólað ríflega 120 km leið yfir Vatnajökul. Þeir eyddu ári í undirbúning til að vita í hvaða aðstæðum það væri gerlegt.