28. apríl 2017 Verðlaunaður fyrir framlag til umhverfisverndar: „Ég sé rusl alls staðar“ Náttúruverndarsamtök Austurlands verðlaunuðu hlauparann Eyþór Hannesson á degi umhverfisins á þriðjudag. Eyþór hefur safnað rusli á hlaupaferðum sínum og leggur mikla áherslu á að flokka það líka.
Lífið Dansað fyrir foreldrana - Myndir Börnin á leikskólanum Tjarnarskógi á Egilsstöðum hafa undanfarna viku verið á dansnámskeiði hjá Alyona Perepelytsia.
Lífið „Herðubreið á hjarta mitt“ Myndlistamaðurinn Íris Lind Sævarsdóttir hefur tekið þátt í List án landamæra í tvö ár, en sýningin hófst í gær og stendur til 11. maí. Íris Lind er í yfirheyrslu vikunnar á Austurfrétt.