Norðfjarðargöng: Vara við umferð stórra farartækja við innkeyrsluna til Eskifjarðar

Rétt á meðan verið er að stækka fyllinguna verða þessir stóru bílar að bakka yfir veginn og bílstjórar og aðrir vegfarendur eru beðnir um að fara að öllu með gát.
Tafir ættu að verða litlar sem engar þegar fyllingin verður nægilega stór til að vörubílarnir geti snúið við þar, en áfram verður vitanlega brýnt að sýna aðgát.
Ljósmyndir: Ófeigur Örn Ófeigsson
