Norðfjarðargöng

Framvinda verks

Norðfjarðagöng lokið gangagreftri Vikuleg framganga verksins við gerð Norðfjarðarganganna og tilkynningar sem lúta að framkvæmdinni.

Vikuleg framvinda í gangagreftri

Áætlað er að alls verði grafnir 7.566 metrar auk 342m af steyptum vegskálum

  • 93. vika: 13. - 20. september 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 37,5 metrar (alls 4540 m) Greftrinum er þar með lokið.
  • 92. vika: 7. –12. september 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 66,7 m (alls 4.502,5 m). Heildarlengd graftar er þannig orðin 7.528,5 m, sem jafngildir 99,5% af heildarlengd ganga í bergi. Eftir er að grafa 37,5 metra frá Eskifirði.
  • 91. vika: 31. ágúst – 5. september 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 70,6 m (alls 4.435,8 m). Heildarlengd graftar er þannig orðin 7.461,8 m, sem jafngildir 98,6 % af heildarlengd ganga í bergi. Eftir er að grafa 104,2 m frá Eskifirði.
  • 90: vika: 24. – 29. ágúst 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 72,5 m (alls 4.365,2 m). Heildarlengd graftar er þannig orðin 7.391,2 m, sem jafngildir 97,7% af heildarlengd ganga í bergi. Eftir er að grafa 174,8 m frá Eskifirði.
  • 89. vika: 17. – 22. ágúst 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 63,2 m (alls 4.297,7 m). Heildarlengd graftar er þannig orðin 7.318,7 m, sem jafngildir 96,7% af heildarlengd ganga í bergi. Eftir er að grafa 247,3 metra frá Eskifirði.
  • 88. vika: 10. – 15. ágúst 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 33,5 m (alls 4.229,5 m). Heildarlengd graftar er þannig orðin 7.255,5 m, sem jafngildir 95,8% af heildarlengd ganga í bergi. Eftir er að grafa 310,5 metra frá Eskifirði.
  • 87. vika: 3. – 8. ágúst 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 25,0 m (alls 4.196 m). Heildarlengd graftar er þannig orðin 7.222 m, sem jafngildir 95,5% af heildarlengd ganga í bergi. Eftir er að grafa 344 metra frá Eskifirði.
  • 86. vika: 27. júlí – 1. ágúst 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 48,0 m (alls 4.171 m). Heildarlengd graftar er þannig orðin 7.197 m, sem jafngildir 95,1% af heildarlengd ganga í bergi. Eftir er að grafa 369 metra frá Eskifirði.
  • 85. vika: 20. – 25. júlí 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 51,0 m (alls 4.123 m). Heildarlengd graftar er þannig orðin 7.149 m, sem jafngildir 94,5% af heildarlengd ganga í bergi. Eftir er að grafa 417 metra frá Eskifirði.
  • 84. vika: 13. – 18. júlí 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 48,7 m (alls 4.072 m). Heildarlengd graftar er þannig orðin 7.098 m, sem jafngildir 93,8% af heildarlengd ganga í bergi. Eftir er að grafa 468 metra frá Eskifirði.
  • 83. vika: 6. – 11. júlí 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 70,1 m (alls 4.023,3 m). Heildarlengd graftar er þannig orðin 7.049,3 m, sem jafngildir 93,2% af heildarlengd ganga í bergi. Eftir er að grafa 516,7 metra frá Eskifirði.
  • 82. vika: 29. júní – 4. júlí 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 73,5 m (alls 3.953,2 m). Heildarlengd graftar er þannig orðin 6.979,2 m, sem jafngildir 92,2% af heildarlengd ganga í bergi. Eftir er að grafa 586,8 metra frá Eskifirði.
  • 81. vika: 22. – 27. júní 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 66,7 m (alls 3.879,7 m). Heildarlengd graftar er þannig orðin 6.905,7 m, sem jafngildir 91,3% af heildarlengd ganga í bergi. Eftir er að grafa 660,3 metra frá Eskifirði.
  • 80. vika: 15. – 20. júní 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 81,5 m (alls 3.813 m). Heildarlengd graftar er þannig orðin 6.839 m, sem jafngildir 90,4% af heildarlengd ganga í bergi. Eftir er að grafa 727 metra frá Eskifirði.
  • 79. vika: 8. – 13. júní 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 67,5 m (alls 3.731,5 m). Heildarlengd graftar er þannig orðin 6.757,5 m, sem jafngildir 89,3% af heildarlengd ganga í bergi. Eftir er að grafa 808,5 metra frá Eskifirði.
  • 78. vika: 1. – 6. júní 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 66 m (alls 3.664 m), að hluta í vikkuðu sniði vegna útskots. Heildarlengd graftar er þannig orðin 6.690 m, sem jafngildir 88,4% af heildarlengd ganga í bergi. Eftir er að grafa 876 metra frá Eskifirði.
  • 77. vika: 25. – 30. maí 2015 
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 61,5 m (alls 3.598 m), að hluta í vikkuðu sniði vegna útskots. Heildarlengd graftar er þannig orðin 6.624 m, sem jafngildir 87,5% af heildarlengd ganga í bergi. Eftir er að grafa 942 metra frá Eskifirði.
  • 76. vika: 18. – 23. maí 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 68,0 m (alls 3.536,5 m). Heildarlengd graftar er þannig orðin 6.562,5 m, sem jafngildir 86,7% af heildarlengd ganga í bergi. Eftir er að grafa 1003,5 metra frá Eskifirði.
  • 75. vika: 11. – 16. maí 2015 
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 36,5 m (alls 3.468,5 m). Heildarlengd graftar er þannig orðin 6.494,5 m, sem jafngildir 85,8% af heildarlengd ganga í bergi. Eftir er að grafa 1071,5 metra frá Eskifirði.
  • 74. vika: 4. – 9. maí 2015 
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 55,7 m (alls 3.432 m). Heildarlengd graftar er þannig orðin 6.458 m, sem jafngildir 85,7% af heildarlengd ganga í bergi. Eftir er að grafa 1108 metra frá Eskifirði.
  • 73. vika: 27. apríl – 2. maí 2015 
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 66,8 m (alls 3.371,3 m). Heildarlengd graftar er þannig orðin 6.397,3 m, sem jafngildir 84,6% af heildarlengd ganga í bergi. Eftir er að grafa 1163,7 metra frá Eskifirði.
  • 72. vika: 20. – 25. apríl 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 63,5 m (alls 3.304,5 m). Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 27,2 m í vikunni (alls 2.998,8 m) og er gangagreftri lokið í Fannardal.
    Í vikunni voru því samtals grafnir 90,7 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 6.330,5 m, sem jafngildir 83,7% af heildarlengd ganga í bergi. Eftir er að grafa 1235,5 metra frá Eskifirði.
  • 71. vika: 13. – 18. apríl 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 62,5 m (alls 3.241 m). Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 47,5 m í vikunni (alls 2.998,8 m). Í vikunni voru því samtals grafnir 110 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 6.239,8 m, sem jafngildir 82,5% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 70. vika: 5. apríl - 11. apríl 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 42,7 m (alls 3.178,5 m). Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 52,5 m í vikunni (alls 2.951,3 m) , að hluta í víkkuðu sniði vegna útskots.
    Í vikunni voru því samtals grafnir 95,2 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 6.129,8 m, sem jafngildir 81,0% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 69. vika: 30. mars – 4. apríl 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 21,8 m (alls 3.135,8 m). Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 63,8 m í vikunni (alls 2.898,8 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 85,6 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 6.034,6 m, sem jafngildir 79,7% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 68. vika: 23. – 28. mars 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 39 m (alls 3.114 m), að hluta í víkkuðu sniði vegna útskots. Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 66,5 m í vikunni (alls 2.835 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 106,0 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 5.949 m, sem jafngildir 78,6% af heildarlengd ganga í bergi.
    Örlítið ósamræmi er á heildartölum og útgrafinnar lengdar nú á milli vikna, en verið er að leiðrétta gamla villu í framvindutölum.
  • 67. vika: 16. – 21. mars 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 35 m (alls 3.073,7 m), að hluta í víkkuðu sniði vegna útskots. Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 44,5 m í vikunni (alls 2.768,3 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 79,5 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 5.843,5 m, sem jafngildir 77,2% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 66. vika: 9. – 14. mars 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 56 m (alls 3.038,7 m), að hluta í víkkuðu sniði vegna útskots. Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 54,5 m í vikunni (alls 2.723,8 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 110,5 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 5.762,5 m, sem jafngildir 76,1% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 65. vika: 2. –7. mars 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 59 m (alls 2.982,7 m). Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 59,3 m í vikunni (alls 2.669,3 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 118,3 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 5.652 m, sem jafngildir 74,7% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 64. vika: 23. –28. febrúar 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 28,8 m (alls 2.923,7 m). Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 63,4 m í vikunni (alls 2.610 m). Í vikunni voru því samtals grafnir 92,2 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 5.553,7 m, sem jafngildir 73,1% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 63. vika: 16. –21. febrúar 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 24,9 m (alls 2.894,9 m). Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 65,3 m í vikunni (alls 2.546,6 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 90,2 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 5.441,5 m, sem jafngildir 71,9% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 62. vika: 9. –13. febrúar 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 22,8 m (alls 2.870 m). Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 45,7 m í vikunni (alls 2.481,3 m), auk þess sem lokið var við gerð snúningsútskots.
    Í vikunni voru því samtals grafnir 68,8 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 5.351,3 m, sem jafngildir 70,7% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 61. vika: 2. – 7. febrúar 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 18,6 m (alls 2.847,2 m). Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 39,8 m í vikunni (alls 2.435,6 m), auk 8 m í snúningsútskoti.
    Í vikunni voru því samtals grafnir 55,4 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 5.282,8 m, sem jafngildir 69,8% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 60. vika: 26. – 31. janúar 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 20,8 m (alls 2.828,6 m). Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 66 m í vikunni (alls 2.395,8 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 86,8 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 5.224,4 m, sem jafngildir 69% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 59. vika: 19. – 24. janúar 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 16,6 m (alls 2.807,8 m). Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 63,7 m í vikunni (alls 2.329,8 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 80,3 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 5.137,6 m, sem jafngildir 67,9% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 58. vika: 12. – 17. janúar 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 26,1 m (alls 2.791,2 m). Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 70,2 m í vikunni (alls 2.266,1 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 96,3 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 5.057,3 m, sem jafngildir 66,8% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 57. vika: 5. - 10. janúar 2015
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 61,2 m (alls 2.765,1 m). Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 62,5 m í vikunni (alls 2.195,9 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 123,7 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 4.961,0 m, sem jafngildir 65,6% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 56. vika: 15. – 20. desember 2014
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 35,7 m (alls 2.703,9 m). Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 39,5 m í vikunni (alls 2.133,4 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 75,2 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 4.837,4 m, sem jafngildir 63,9% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 55. vika: 8. – 13. desember 2014
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 67 m (alls 2.688,2 m). Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 74 m í vikunni (alls 2.094 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 141 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 4.762,2 m, sem jafngildir 62,9% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 54. vika:  1. – 6. desember 2014
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 50,5 m (alls 2.621,2 m), , auk 13,3 m í útskoti.. Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 72,5 m í vikunni (alls 2.020 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 123 m (+ 13,3 m) og heildarlengd graftar er þannig orðin 4.621,2 m, sem jafngildir 61,1% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 53. vika: 24. – 29. nóvember 2014
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 36,3 m (alls 2.550,7 m), , auk 22,5 m í útskoti.. Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 61,6 m í vikunni (alls 1.947,5 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 97,9 m (+ 22,5) og heildarlengd graftar er þannig orðin 4498,2 m, sem jafngildir 59,5% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 52. vika: 17. – 22. nóvember 2014
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 64,2 m (alls 2.514,4 m). Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 63,4 m í vikunni (alls 1.885,9 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 127,6 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 4400,3 m, sem jafngildir 58,2% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 51. vika: 10. – 15. nóvember 2014
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 50,5 m (alls 2.450,2 m). Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 67,3 m í vikunni (alls 1.822,5 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 117,8 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 4272,7 m, sem jafngildir 56,5% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 50. vika: 3. – 8. nóvember 2014
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 41,7 m (alls 2.399,7 m). Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 67,7 m í vikunni (alls 1.755,2 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 109,4 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 4154,9 m, sem jafngildir 54,9% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 49. vika: 27. október – 1. nóvember 2014
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 67,1 m (alls 2.358 m). Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 67 m í vikunni (alls 1.687,5 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 134,1 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 4046,5 m, sem jafngildir 55,5% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 48. vika: 20. – 25. október 2014
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 59,8 m (alls 2.290,9 m). Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 37 m í vikunni (alls 1.620,5 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 96,8 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 3.912,4 m, sem jafngildir 51,7% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 47. vika: 13. – 18. október 2014
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 53,9 m (alls 2.231,1 m). Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 35,5 m í vikunni (alls 1.583,5 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 89,4 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 3.815,6 m, sem jafngildir 50,4% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 46. vika: 6. – 11. október 2014
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 62,8 m (alls 2.178,2 m). Erfiðu setlögin sem glímt hefur verið við undanfarnar vikur eru nú alveg horfin og samfara því hefur framvinda aukist. Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 67,5 m í vikunni (alls 1.548 m) við þokkalegar aðstæður.
    Í vikunni voru því samtals grafnir 130,3 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 3.726,2 m, sem jafngildir 49,2% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 45. vika: 29. september - 4. október 2014
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 19 m (alls 2.115,4 m). Jarðlög hafa farið batnandi út vikuna og hafa þau erfiðu setlög sem glímt hefur verið við undanfarnar vikur nú nánast alveg horfið. Vonir standa því til meiri framvindu úr þessu.
    Frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 63 m í vikunni (alls 1.480,5 m) við þokkalegar aðstæður.
    Í vikunni voru því samtals grafnir 82 m og heildarlengd graftar er þannig orðin 3.595,9 m, sem jafngildir 47,5% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 44. vika: 22. – 27. september 2014
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 15,1 m (alls 2096,4 m), enn í erfiðum setlögum og frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 53,5 m (alls 1417,5 m) , að hluta í vikkuðu sniði vegna útskots.
    Í vikunni voru því samtals grafnir 68,6 m og heildarlengd graftar er því orðin 3513,9 m, sem jafngildir 46,4% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 43. vika: 15. - 20. september 2014
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 14,3 m (alls 2081,3 m), enn í erfiðum setlögum, og frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 46 m, í víkkuðu sniði í útskoti (alls 1364 m)
    Í vikunni voru því samtals grafnir 60,3 m og heildarlengd graftar er orðin 3445,3 m sem jafngildir 45,5% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 42. vika: 8. - 13. september 2014
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 16,3 m (alls 2067 m), enn í erfiðum setlögum, og frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 65,5 m (alls 1318 m)
    Í vikunni voru því samtals grafnir 82 m og heildarlengd graftar er orðin 3385 m sem jafngildir 44,7% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 41. vika: 1. - 6. september 2014
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 17,2 m (alls 2050,7 m), í erfiðum setlögum, og frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 67 m (alls 1252,5 m)
    Í vikunni voru því samtals grafnir 84,2 m og heildarlengd graftar er orðin 3303,2 m sem jafngildir 43,7% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 40. vika: 25. - 30. ágúst 2014
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 23,5 m (alls 2033,5 m), í erfiðum setlögum, og frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 71,5 m (alls 1185,5 m)
    Í vikunni voru því samtals grafnir 95 m og heildarlengd graftar er orðin 3219 m sem jafngildir 42,5% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 39. vika: 18. - 23. ágúst 2014
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 30,8 m (alls 2010 m), að hluta til í útskoti, og frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 63 m (alls 1114 m)
    Í vikunni voru því samtals grafnir 93,8 m og heildarlengd graftar er orðin 3124 m sem jafngildir 41,3% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 38. vika: 11. - 16. ágúst 2014
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 55,7 m (alls 1979,2 m), að hluta til í útskoti, og frá Norðfjarðarmunna voru grafnir 57 m (alls 1051 m)
    Í vikunni voru því samtals grafnir 112,7 m og heildarlengd graftar er orðin 3030,2 m sem jafngildir 40,1% af heildarlengd ganga í bergi.
  • 37. vika: 4. - 9. ágúst 2014
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 76,0 m (alls 1923,5 m) og frá Norðfjarðarmunna 59,2 m (alls 994 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 135,2 m og heildarlengd graftar er 2917,5 sem jafngildir 38,6% af heildarlengd í bergi.
  • 36. vika: 28. júlí - 2. ágúst 2014
    Frá Eskifjarðarmunna voru grafnir 65,0 m (alls 1847,5 m) og frá Norðfjarðarmunna 24,2 m (alls 934,8 m).
    Í vikunni voru því samtals grafnir 79,2 m og heildarlengd graftar er 2782,3m sem jafngildir 36,8% af heildarlengd í bergi.
  • 35. vika: 21. - 26. júlí 2014
    Frá Eskifjarðarmunna 67,2 m (alls 1782,5 m). Frá Norðfjarðarmunna 53,8 m (alls 910,6 m). Samtals grafið í vikunni 121 m og heildarlengd 2693,1 m sem jafngildir 35,6% af heildarlengd í bergi.
  • 34. vika: 14.  – 19. júlí 2014
    Frá Eskifjarðarmunna 59,6 m (alls 1715,3 m). Frá Norðfjarðarmunna 31 m ( alls 856,8 m). Samtals grafið í vikunni 90,6 m og heildarlengd 2572,1 m sem jafngildir 34% af heildarlengd í bergi.
  • 33. vika: 7. - 12. júlí 2014
    Frá Eskifjarðarmunna 60,2 m (alls  1.655,7m), frá Norðfjarðarmunna 17,6 m  (alls 825,8m), auk útskots. Samtals grafið í vikunni 77,8 m og heildarlengd 2.481,5m sem jafngildir 32,8% af heildarlengd í bergi.
  • 32. vika: 30. júní - 5. júlí 2014
    Frá Eskifjarðarmunna 70,4m (alls 1.595,5m), frá Norðfjarðarmunna 45,8m (alls 808,2m), alls 116,2m. Heildarlengd 2.403,7m sem jafngildir 31,76% af heildarlengd í bergi.
  • 31. vika: 23. - 28. júní 2014
    Frá Eskifjarðarmunna 57,6m (alls 1.525,1m), frá Norðfjarðarmunna 69,5m (alls 762,4m), alls 127,1m. Heildarlengd 2.287.,5m sem jafngildir 30,23% af heildarlengd í bergi.
  • 30. vika: 16. - 21. júní 2014
    Frá Eskifjarðarmunna 55,5m (alls 1.467,5m), frá Norðfjarðarmunna 65,9m (alls 692,9m), alls 121,4m. Heildarlengd 2.160,4m sem jafngildir 28,6% af heildarlengd.
  • 29. vika: 9. - 14. júní 2014
    Frá Eskifjarðarmunna 71m (alls 1.412m), frá Norðfjarðarmunna 59,8m (alls 627m), alls 130,8m. Heildarlengd 2.039m sem jafngildir 27% af heildarlengd.
  • 28. vika: 2. - 6. júní 2014
    Frá Eskifjarðarmunna 75,2m (alls 1.341m), frá Norðfjðarðarmunna 61,2m (alls 567,2m), alls 136,4 m. Heildarlengd 1908,2m sem jafngildir 25,3% af heildarlengd.
  • 27. vika: 26. - 31. maí 2014
    Frá Eskifjarðarmunna 69,5 (alls 1.265,8m), frá Norðfjarðarmunna 50,5m (alls 506m), alls 119,5m. Heild 1771,8m sem jafngildir 23,5% af heildarlengd
  • 26. vika: 19. - 24. maí 2014
    Eskifjörður 76,8m (alls 1.196,3m), Fannardalur 28,4m (alls 456m), alls 105,2m. Heild 1652,2m sem jafngildir 21,9% af heildarlengd.
  • 25. vika: 11. - 18. maí 2014
    Eskifjörður 68,5m (alls 1.119,5m), Fannardalur 21,6m (alls 427,6m), alls 90,1m. Heild 1547m sem jafngildir um 20,5% af heildarlengd.
  • 24. vika: 5. -10. maí 2014
    Eskifjörður 29,7m (alls 1.051m), Fannardalur 36,6m (alls 406m), alls 69,6m. Heild: 1456,6m sem jafngildir um 19,3% af heildarlengd.
  • 23. vika: 27. apríl - 4. maí 2014
    Eskifjörður 24,5m (alls 1.021m), Fannardalur 26,5m (alls 366m), alls 51m (auk þess var lokið við snúningsútskot Norðfjarðar megin, sem er í raun 30 m löng jarðgöng þvert á aðalgöngin. Samskonar snúningsútskot er Eskifjarðarmegin. Þessir 60 metrar eru ekki taldir með í lengd ganganna). Heild: 1.387m sem jafngildir um 18,3% af heild.
  • 22. vika: 21. - 26. apríl 2014
    Eskifjörður 18,9m (alls 996,5m), Fannardalur 28,6m (alls 339,6m), allt í víkkuðu sniði í útskoti, auk um 20 m í botnlanga inn af útskoti. Heild: 1.336m sem jafngildir um 17,7% af heild.
  • 21. vika: 14. - 19. apríl 2014
    Eskifjörður 17,2m (alls 977,6m), Fannardalur 37m (alls 312,8m). Heild: 1285,9 sem jafngildir um 17% af heild.
  • 20. vika: 7. - 12. apríl 2014
    Eskifjörður 15,9m (alls 960,4m), Fannardalur 57,1m (alls 275,8m). Heild: 1236,2 sem jafngildir um 16,4% af heild.
  • 19. vika: 31. mars - 5. apríl 2014
    Eskifjörður 10,7m (alls 944,5m), Fannardalur 65,9m (alls 218,7m). Heild: 1163,2 sem jafngildir um 15,7% af heild.
  • 18. vika: 25.-30. mars 2014
    14,4% af heildarlengd. Samtals grafnir 68,3 mí vkunni, 1086,6 mí heild. Eskifjörður 21,2 m (alls 933,8 m)/ Fannardalur 47,1 m (alls 152,8 m).
  • 17. vika: 18.-24. mars 2014
    13,5% af heildarlengd. Samtals grafnir 52,3 mí vkunni, 1017,3 mí heild. Eskifjörður 8,5 m / Fannardalur 44,8 m.
  • 16. vika: 11. -17. mars 2014
    12,5% af heildarlengd. Samtals grafnir 83,1 mí vikunni, 940 mí heild. Eskifjörður 37,6 m/ Fannardalur 45,5m.
  • 15. vika: 3. - 10. mars 2014
    11,7% af heildarlengd. Samtals grafnir 96 mí vikunni, 882,3 mí heild. Eskifjörður 80,6 m / Fannardalur 15,4m. 
  • 14. vika: 24. febrúar - 2. mars 2014
    83,3 metrar / Samtals grafnir 785,9 metrar, 10,4% af heildarlengtd.
  • 13. vika: 17.-23. febrúar 2014
    75,6 metrar / Samtals grafnir 702,6 metrar, 9,3% af heildarlengd.
  • 12. vika: 11. - 16. febrúar 2014
    71 metri / Samtals grafnir 627 metrar, 8,3% af heildarlengd.
  • 11. vika: 3. - 10. febrúar 2014
    66,6 metrar / Samtals grafnir 556 metrar, 7,3% af heildarlengd.
  • 10. vika: 28. janúar - 2. febrúar 2014
    62,5 metrar / Samtals grafnir 489,4 metrar, 6,5% af heildarlengd.
  • 9. vika: 21. - 27. janúar 2014
    21,2 metrar / Samtals grafnir 426,9 metrar, 5,7% af heildarlengd. Að auki 26m í snúningsútskot
  • 8. vika: 13. - 20. janúar 2014
    50,7 metrar / Samtals grafnir 405,7 metrar, 5,3% af heildarlengd.
  • 7. vika: 06. - 12. janúar 2014
    46 metrar / Samtals grafnir 355 metrar, 4,7% af heildarlengd.
  • 6. vika: 16. - 22. desember 2013
    66 metrar / Samtals grafnir 308,5 metrar, 4% af heildarlengd.
  • 5. vika: 09. - 15. desember 2013
    64,1 metri / Samtals grafnir 242,5 metrar, 3,2% af heildarlengd.
  • 4. vika: 02. - 08. desember 2013
    60,4 metrar / Samtals grafnir 178,4 metrar, 2,4% af heildarlengd.
  • 3. vika: 26. nóvember - 01. desember 2013
    47 metrar / Samtals grafnir 118 metrar, 1,6% af heildarlengd.
  • 2. vika: 18 - 25. nóvember 2013
    36,5 metrar / Samtals grafinn 71,3 metri, tæplega 1% af heildarlengd.
  • 1. vika: 11. - 17. nóvember 2013
    34,8 metrar / 0,5%

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar