Myndir frá framkvæmd

Fyrsta sprengja Norðfjarðarganga 14. nóvember 2013.
Segja má að framkvæmdir við ný Norðfjarðargöng hafi formlega hafist 14. nóvember 2013 þegar Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, sprengi fyrsta haftið í göngunum.{gallery}news/Nordfjardargong/fyrsta_bomba_14112013{/gallery}{jathumbnail off}Bygging brúar við Norðfjarðará.
Það voru mörg verk, stór og smá sem voru unnin áður en byrjað var að grafa göngin sjálf. Má þar m.a. nefna uppsetningu vinnubúða, lagningu vega og byggingu brúar yfir Norðfjarðará.{gallery}nordfjardargong/myndasafn/nordfjardara_bru1307{/gallery}
{jathumbnail off}