Norðfjarðargöng

Myndir frá framkvæmd

Fannardalur01Nú þegar framkvæmdir eru komnar á fullt ætlar Vegagerðin og Austurfrétt að leitast við að taka saman myndasöfn af ákveðnum verkþáttum eða viðburðum á framkvæmdartímanum. Lesendur Austurfrétta verða að sjálfsögðu látnir vita þegar ný myndasöfn eru sett inn.

Fyrsta sprengja Norðfjarðarganga 14. nóvember 2013.

Segja má að framkvæmdir við ný Norðfjarðargöng hafi formlega hafist 14. nóvember 2013 þegar Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, sprengi fyrsta haftið í göngunum.{gallery}news/Nordfjardargong/fyrsta_bomba_14112013{/gallery}{jathumbnail off}

Bygging brúar við Norðfjarðará.

Það voru mörg verk, stór og smá sem voru unnin áður en byrjað var að grafa göngin sjálf. Má þar m.a. nefna uppsetningu vinnubúða, lagningu vega og byggingu brúar yfir Norðfjarðará.
{gallery}nordfjardargong/myndasafn/nordfjardara_bru1307{/gallery}
{jathumbnail off}

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.