22. september 2017
"Hvernig við finnum líkamlega nærveru annars í sama rými?"
„Hugmyndin um verkið fæddist á vormánuðum og er gaman að sjá það verða að veruleika. Við erum að reyna að uppgötva hvernig fólk heldur sambandi við sína nánustu og hvernig samskipti á milli einstaklinga fara fram, augliti til auglist, í gegnum síma og í gegnum samfélagsmiðla“ segir Alona Perepelytsia, skipuleggjandi Hnúta, sem fram fer nú um helgina.