19. september 2017 Sjötugum boðið í afmæliskaffi Sveitarfélagið Fljótsdalshérað stóð fyrir kaffisamsæti í tilefni 70 ára afmælis Egilsstaðabæjar síðasta föstudag. Þangað var boðið íbúum sveitarfélagsins, ásamt mökum, sem eru jafn gamlir þorpinu.
Lífið Þurfti að hlaupa af fundi í lögreglubúninginn Sveitastjórnarfulltrúar á Austurlandi eru almennt í annarri vinnu samhliða störfum sínum sem kjörnir fulltrúar. Það veldur stundum árekstrum eins og hjá Jóni Birni Hákonarsyni á síðasta fundi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA).