Dæmt til að greiða ógreidd vinnulaun
BRÉF TIL BLAÐSINS
Elísabet Kristjánsdóttir skrifar
Stjórn Ferðafélags Fljótsdalshéraðs (FFF) leggur til sölu á fimm skálum félagsins til Ferðafélags Íslands og hefur FFF fengið kauptilboð uppá 45 milljónir króna.
Dagana 1. – 4. maí verður haldin Hammond hátíð á Djúpavogi í þriðja sinn. Á hátíðinni munu fjölmargir tónlistarmenn koma fram en hátíðin er haldin til að heiðra og kynna fyrir tónlistaraðdáendum Hammondorgelið sem úrsmiðurinn Hammond töfraði úr huga sínum til þess að geta gert fátækum söfnuðum kleift að syngja við orgelundirleik.
BRÉF TIL BLAÐSINS
Guðmundur Karl Jónsson farandverkamaður skrifar:
Fyrrverandi samgönguráðherra Sturla Böðvarsson skrifaði grein í Morgunblaðið 6 mars s.l.
Írski tónlistarmaðurinn
Damien Rice spilar á Bræðslutónleikunum á Borgarfirði síðustu helgina í júlí.
Þetta var staðfest af tónleikahöldurum í morgun.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.