Allar fréttir

Súrrelískur tökudagur á verðlaunamyndbandi

Markaðsherferðin „Sweatpant Boots“ hlaut nýverið gullverðlaun á alþjóðlegri auglýsingaverðlaunamennsku. Guðný Rós Þórhallsdóttir frá Egilsstöðum leikstýrði tónlistarmyndbandi sem var hornsteinn herferðarinnar.

Lesa meira

Þétt og mikil dagskrá á Vopnaskaki þetta árið

„Hátíðin er hafin, fullt af forvitnilegum viðburðum daglega á næstunni og við erum búin að panta góða veðrið,“ segir Þórhildur Sigurðardóttir, verkefnastjóri í Vopnafjarðarhreppi.

Lesa meira

Mun sinna lektorsstarfi við HÍ frá Egilsstöðum

Kristján Ketill Stefánsson, nýráðinn lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, mun sinna starfi sínu frá Egilsstöðum. Kristján, sem sérstaklega hefur rannsakað áhugahvöt í námi, segir Covid-faraldurinn hafa breytt viðhorfi og aðstöðu fyrir fjarnám.

Lesa meira

„Alltaf ástæða til að minna á forvarnir“

„Það er alltaf ástæða til að minna á forvarnir, ekki síst varðandi krabbamein og þetta fannst okkur kjörin hugmynd,“ segir Hrefna Eyþórsdóttir hjá Krabbameinsfélagi Austfjarða.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.