
Allar fréttir


Súrrelískur tökudagur á verðlaunamyndbandi
Markaðsherferðin „Sweatpant Boots“ hlaut nýverið gullverðlaun á alþjóðlegri auglýsingaverðlaunamennsku. Guðný Rós Þórhallsdóttir frá Egilsstöðum leikstýrði tónlistarmyndbandi sem var hornsteinn herferðarinnar.
Þýðingar á Aðventu og smásögum Gunnars fá hæstu styrkina
Þýðingar á bókum Gunnars Gunnarssonar á annars vegar norsku, hins vegar hebresku, fengu hæstu styrkina þegar úthlutað var út Menningarsjóði Gunnarsstofnunar um helgina.
Fjarðarheiðargöng – 3. grein um umhverfismatsskýrslu: Áhrif leiða Héraðsmegin á náttúrufar
Þessum þáttum verða ekki gerð skil í stuttri grein. Um helmingur skýrslunnar fjallar á mjög ítarlegan hátt um umhverfisþætti og styðst þar við rannsóknarskýrslur, sem hafa um margt verið unnar af fagmennsku.
Þétt og mikil dagskrá á Vopnaskaki þetta árið
„Hátíðin er hafin, fullt af forvitnilegum viðburðum daglega á næstunni og við erum búin að panta góða veðrið,“ segir Þórhildur Sigurðardóttir, verkefnastjóri í Vopnafjarðarhreppi.

Mun sinna lektorsstarfi við HÍ frá Egilsstöðum
Kristján Ketill Stefánsson, nýráðinn lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, mun sinna starfi sínu frá Egilsstöðum. Kristján, sem sérstaklega hefur rannsakað áhugahvöt í námi, segir Covid-faraldurinn hafa breytt viðhorfi og aðstöðu fyrir fjarnám.
„Alltaf ástæða til að minna á forvarnir“
„Það er alltaf ástæða til að minna á forvarnir, ekki síst varðandi krabbamein og þetta fannst okkur kjörin hugmynd,“ segir Hrefna Eyþórsdóttir hjá Krabbameinsfélagi Austfjarða.