Veðurfregnir veita en náð

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Veðurfregnir veita ei náð,
víða breyting lengi þráð.
Björtu áfram eystra spáð,
öðrum flytja helst er ráð.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.