17. maí 2023
HSA fyrst heilbrigðisstofnana að ljúka Grænum skrefum í rekstrinum
Heilbrigðistofnun Austurlands (HSA) varð í síðasta mánuði fyrst heilbrigðisstofnana í landinu til að ljúka öllum fimm svokölluðum Grænum skrefum sem ríkisfyrirtæki eru hvött til að innleiða til að lágmarka umhverfisáhrif af starfseminni.