02. júní 2023
Stefnan að gera bókasafnið að miðpunkti Safnahússins á Egilsstöðum
Undirbúningur er formlega hafinn að því að hanna og byggja aðra álmu Safnahússins á Egilsstöðum en þar er hugmyndin að gera bókasafnið að miðpunkti hússins en það hefur verið staðsett á þriðju og efstu hæð.