Fréttir
Opinber heimsókn forseta Íslands í Fjarðabyggð hafin
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hóf þriggja daga opinbera heimsókn sína í Fjarðabyggð fyrr í morgun en forsetinn mun í ferð sinni heimsækja alla kjarna sveitarfélagsins og kynnir sér starfsemi fjölda stofnana og fyrirtækja.