12. maí 2023 Opna Lemon mini á Olís á Reyðarfirði Framkvæmdir standa nú yfir á þjónustustöð Olís á Reyðarfirði en þar er verið að setja upp aðstöðu fyrir Lemon en ráðgert er að opna þann stað um næstu mánaðarmót.
12. maí 2023 Vill flotbryggju fyrir seli í lónið á Seyðisfirði Íbúi á Seyðisfirði hefur farið þess á leit að settar verði upp nokkrar litlar flotbryggjur fyrir seli við lónið á Seyðisfirði heimamönnum og ferðafólki til yndisauka.
Fréttir Steinboginn yfir Flögufoss hruninn Steinbogi, sem prýtt hefur Flögufoss í Breiðdal undanfarin 30 ár, er fallinn. Talið er að hann hafi hrunið í leysingum í vor.