25. maí 2023
Hyggjast bjóða rafskútur í helstu kjörnum Austurlands
Nýir aðilar, Hopp Austurland, hafa tekið að sér að reka og halda úti rafskútum á Egilsstöðum og þeir sjá fyrir sér að koma fyrir slíkum tækjum í sem flestum kjörnum Austurlands gangi allt eftir á næstu árum.