Fréttir
Verðmæti óskilamuna þriggja bekkja í Egilsstaðaskóla tæplega 1,5 milljón króna
Myndi einhver trúa því að verðgildi óskilamuna í þremur yngstu bekkjardeildum Egilsstaðaskóla eftir veturinn 2022 til 2023 gæti numið yfir einni milljón króna? Hvað þá tæplega 1,5 milljón króna?