Fréttir
Tekið jákvætt í að loka Regnbogagötunni á Seyðisfirði fyrir bílaumferð
Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings tekur jákvætt í erindi þess efnis að loka Norðurgötunni, gjarnan þekkt sem Regnbogagatan, fyrir allri bílaumferð í sumar og hún verði því göngugata að sumarlagi.