10. maí 2022
Geðlestin að ljúka yfirferðinni um Austurland
„Á morgun verðum við á Seyðisfirði, Eskifirði og Fáskrúðsfirði og svo áfram í Breiðdalsvík og Stöðvarfjörð og þá verðum við búin að fara í alla skólana á Austurlandi,“ segir Grímur Atlason hjá Geðlestinni.