16. maí 2022
Nýtt aðalskipulag Fjarðabyggðar til 2040 staðfest
Nýtt aðalskipulag Fjarðabyggðar til ársins 2040 hefur formlega verið staðfest af hálfu Skipulagsstofnunar. Við það falla úr gildi bæði aðalskipulag sveitarfélagsins 2007 til 2027 og aðalskipulag Breiðdalshrepps 2018 til 2030.