Fréttir Nánast allir íbúar Fljótsdals í framboði „Ég vil nú meina að þetta sé skilvirkari og og um margt lýðræðislegri aðferð en þessi hefðbundna listakosning,“ segir Jósef Valgarð Þorvaldsson, formaður kjörstjórnar Fljótsdalshrepps.