11. maí 2022
„Skuggaleg“ staða starfsmannamála hjá Fjarðaáli
„Staðan er ekkert minna en skuggaleg nú þegar og þetta er að valda okkur gríðarlegum áhyggjum,“ sagði Einar Þorsteinsson, forstjóri Alcoa-Fjarðaáls, og vísaði þar í mikinn húsnæðisskort á Austurlandi öllu.