04. maí 2022
Tafir á að rafmagn komist á í Reyðarfirði
„Okkur urðu á lítilsháttar mistök við endurnýjun á háspennurofum að Stuðlum í nótt og því dróst þetta aðeins en Reyðarfjörður ætti að vera kominn inn á næstu mínútum eða svo,“ segir Bergur Már Hallgrímsson, deildarstjóri framkvæmdadeildar RARIK á Austurlandi.