Lífið
Ágóðinn af fermingarskeytunum nýttur til góðs
Kvenfélagið Nanna í Neskaupstað var stofnað árið 1907 og er tilgangur þess að styðja við velferðamál í þágu bæjarins. Elsta fjáröflunarleið þeirra er sala á fermingarskeytum. En vegna Covid-19 faraldursins verður ekkert skeytunum í vor en Kvenfélagið mun fara af stað með þau þegar nær dregur fermingum í haust.