Lífið
„Mömmu leist ekkert á karlamenninguna“
Vinnubúðirnar við Reyðarfjörð voru reistar haustið 2004. Unnið er að því selja restina af vinnubúðunum og hreinsa svæðið. Þar bjuggu fyrst og fremst starfsmenn Bechtel, sem störfuðu við byggingu álvers Alcoa. Þær eru því oftast kallaðar Bechtelbúðirnar.