Lífið
Hvað er að gerast á Austurlandi um páskana?
Páskafjör á skíðasvæðum, sorg Maríu við krossfestinguna, morgunpepp, píslarvættisganga, tónleikar til minningar um David Bowie og opnun nýrrar sýningar í Skaftfelli á Seyðisfirði er meðal þess helsta sem í boði er á Austfjörðum um páskahelgina