23. febrúar 2017
Guðrún Smáradóttir: „Dansinn hefur gefið mér gleði“
Guðrún Smáradóttir hefur kennt Austfirðingum, jafnt ungum sem öldnum, að dansa í um þrjátíu ár. Hún hefur einnig samið dansspor fyrir margvíslegar sýningar og kennir Norðfirðingum Zumba. Hún segist alltaf hafa haft gaman af hreyfingu og dansinn hafi fyrst og síðast fært henni gleði.