Seyðfirðingar heiðra Garðar Eymundsson

Garðar Eymundsson fékk í vikunni viðurkenningu frá Seyðisfjarðarkaupstað fyrir framlag hans til lista- og menningar á staðnum en hann fagnaði nýverið 90 ára afmæli sínu.

Lesa meira

Forríkir Bretar með loftbrú milli Egilsstaða og Englands

Þrjár einkaþotur í eigu þriggja af ríkustu mönnum Bretlandseyja lentu á flugvellinum á Egilsstöðum í dag. Þeir eiga saman alþjóðlegt efnafyrirtæki og eru eignir þeirra metnar á yfir eina billjón króna.

Lesa meira

Kallinn að pissa flottasta fígúran á Vopnaskaki

Heimilisfólkið að Lónabraut 27 fékk verðlaun fyrir flottustu fígúruna á Vopnaskaki um síðustu helgi. Kall að pissa ofan í fötu stóð við gangstéttarbrúnina og vakti mikla athygli.

Lesa meira

Ferðamenn böðuðu sig á Söluskálaplaninu

Starfsmaður í miðbæ Egilsstaða varð nokkuð undrandi þegar hann mætti til vinnu í morgun. Gegnt vinnustað hans sá hann ferðamenn baða sig allsnakta á bílaþvottaplani Söluskálans.

Lesa meira

Niðursuðu nostalgía á Borgarfirði um helgina: Áramótin ’86 – ’87 haldin hátíðleg í Fjarðarborg

Áramótin 1986-1987 verða haldin hátíðleg í annað sinn í Fjarðarborg á laugardaginn kemur. Þau voru eðlilega haldin síðast þegar árið 1987 gekk í garð á sínum tíma, fyrir tæpum þremur áratugum, en vertarnir í Fjarðarborg telja tímabært að halda upp á þau að nýju núna um helgina.

Lesa meira

LungA: Vinnufúsar hendur smíðuðu flugvélamódel

Fjöldi Seyðfirðinga, einkum af yngri kynslóðinni, safnaðist saman á planinu við Herðubreið í gær. Þar var í boði smíðaefni fyrir flugvélamódel og hendur voru látnar standa fram úr ermum.

Lesa meira

Þungarokkshljómsveit spilaði undir með stúlknakór

Þungarokkshljómsveitin Meistarar dauðans kom nýverið fram á tvennum tónleikum eystra ásamt stúlknakórnum Liljunum. Hljómsveitarmeðlimir segja það hafa verið nýja áskorun að spila undir með stórum kór þar sem tímasetningarnar hafi verið enn mikilvægari en ella.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.