24. október 2016
Lækning við krabbameini felst ekki bara í útgáfu lyfseðla
Krabbameinssjúklingum á Austurlandi stendur til boða endurhæfing á heimaslóð í samstarfi við Starfsendurhæfingu Austurlands. Formaður félagsins segir skipta miklu máli að veita sjúklingum og aðstandendum þeirra félagslegan stuðning.