08. september 2016
Jón í Möðrudal gat allt nema að úthýsa gestum
Út september stendur yfir sýning um Jón A. Stefánsson, bónda, fjöllistamann og þúsundþjalasmið frá Möðrudal á Fjöllum í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Jón var goðsögn í lifanda lífi og virðast listaverk hans á ný vera að öðlast sess í austfirskri menningu.