Lífið
Vinabekkir fóru saman í bæjargöngu - Myndir
Svokallaður vinadagur Egilsstaðaskóla er haldinn í dag en hann er hluti af aðgerðum skólans til að fyrirbyggja einelti. Námsráðgjafi skólans segir eftirvænting ríkja fyrir deginum þegar eldri nemendur taka að sér þá yngri.