30. nóvember 2016
„Segjum sögunar eins og við heyrðum þær“
Jón Kristjánsson, fyrrverandi þingmaður frá Egilsstöðum og Ragnar Ingi Aðalsteinsson frá Vaðbrekku á Jökuldal, hafa tekið saman bókina Héraðsmannasögur. Þar eru skráðar gamansögur af ýmsum skrautlegum karakterum á Héraði.