24. nóvember 2016 Rapphátíð ungmenna í Sláturhúsinu Rapphátíðin Road to Relax verður haldin í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í fyrsta skipti í kvöld. Fram koma ÁK-AKÁ, Bent og Aron Can.
Lífið Austfirðingar hjálpa Dönum við að undirbúa skíðahátíð Tveir austfirskir nemar í dönskum lýðháskóla undirbúa ásamt bekkjarsystkinum sínum stóra skíða- og brettahátíð sem haldin verður í Árósum eftir tvær vikur. Þeir segja Danina hafa verið betri skíðamenn en þeir áttu von á.
Lífið Safnað fyrir unga konu fá Fáskrúðsfirði með sjálfofnæmi Söfnun er hafin til styrktar ungri konu, Ástríði Ólafsdóttur (Ástu), ættaðri frá Fáskrúðsfirði sem glímir við afar sjaldgæft sjálfofnæmi.