16. september 2016
Ræða við Austfirðinga um vefjagigt: Eins og öll skynjun sé mögnuð upp
Tríó frá Þraut – miðstöð vefjagigtar, er statt á Austurlandi í dag og á morgun með fræðslu um sjúkdóminn fyrir sjúklinga, aðstandendur og heilbrigðisstarfsfólk. Framkvæmdastjóri Þrautar segir þekkingu á sjúkdóminum hafa aukist verulega síðustu ár.