Dansverk í Frystiklefanum í kvöld

Milos Sofrenovic sýnir dansverkið THE ANATOMY OF WILL, Dialogue with Wilhelm Furtwangler í Frystiklefanum í Sláturhúsinu í kvöld klukkan 20:00.

Lesa meira

„Ég fæ fleiri hugmyndir en ég hef tíma til að framkvæma“

María Ósk Kristmundsdóttir, sérfræðingur hjá Alcoa Fjarðaáli, er í yfirheyrslu vikunnar. María er í stjórn TAK (Tengslaneti austfiskra kvenna) sem situr í dag hádegissúpufund með kynsystrum sínum í Fjarðaáli eins og Austurfrétt greindi frá hér.

Lesa meira

Kór sem gengur út á gleði

Um ár er síðan nokkrar konur á Héraði hófu að hittast og syngja saman undir merkjum króatíska kórsins. Nafn kórsins vísar í heimaland stjórnandans, Suncönu Salmning en hópurinn syngur króatísk og georgísk lög.

Lesa meira

„Konukvöldin eru orðin þekkt hérna fyrir austan“

Hárstofa Sigríðar á Reyðarfirði og verslunin Kjólar og Konfekt í Reykjavík standa fyrir kvenna- og kósýkvöldi á Hótel Austur á Reyðarfirði næstkomandi föstudagskvöld.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.