07. nóvember 2016
Framsókn stærst í skuggakosningunum í Fjarðabyggð
Framsóknarflokkurinn hefði verið stærsti flokkur Norðausturkjördæmis og Sjálfstæðisflokkurinn næst stærstur miðað við úrslit skuggakosninga ungmennaráðs Fjarðabyggðar sem framfór samhliða þingkosningunum.