Allar fréttir
"Kukl í fjárhúsum"
Mig langar svara bréfi um kukl í fjárhúsum sem er skrifað af Birgi Baldurssyni, án þess þó að gefa upp starfsheiti þannig að maður getur ekki áttað sig á því hvort viðkomandi hefur einhver rök á bak við sína grein.
Vitlaus samgönguáætlun
BRÉF TIL BLAÐSINS
Guðmundur Karl Jónsson farandverkamaður skrifar:
Fyrrverandi samgönguráðherra Sturla Böðvarsson skrifaði grein í Morgunblaðið 6 mars s.l.
Hjörleifur skrifar um Úthérað og Borgarfjörð eystri
Út er komin árbók Ferðafélags Íslands 2008 og er höfundur hennar Hjörleifur Guttormsson náttúrufræðingur sem skrifar hér um Úthérað ásamt Borgarfirði eystra, Víkum og Loðmundarfirði. Fallegar ljósmyndir sem flestar eru eftir höfundinn skreyta bókina auk þess sem hún hefur að geyma nákvæm kort af þeim byggðarlögum sem fjallað er um.
Dæmt til að greiða ógreidd vinnulaun
Leiðari Austurgluggans 17. tbl. 30. apríl 2008
Ágæt staða
Við Íslendingar erum einstakir snillingar. Við höfum engan áhuga á Evrópusambandinu, enda erum við sjálfstætt fólk. Við þurfum ekki á Evrópskum reglum að halda. Þetta er sú stefna sem stjórnvaldshafar Íslands hafa.
Leiðari Austurgluggans 16. tbl. 24. apríl 2008
„Hver á að borga?“ spurði fyrirliði íþróttaliðsins sem var á leið austur á land til að keppa og horfðist í augu viðframkvæmdastjóra sérsambandsins.