Sjö sóttu um stöðu tómstunda- og forvarnafulltrúa

baejarskrifstofur egilsstodum 3Sjö einstaklingar sóttu um stöðu tómstunda- og forvarnafulltrúa Fljótsdalshéraðs en umsóknarfrestur rann út um miðjan desember.

Í auglýsingu segir að starfið feli meðal annars í sér umsjón með ungmennahúsi á Egilsstöðum, að vinna á forvörnum á breiðum grunni og að vinna með ungmennaráði sveitarfélagsins.

Ákvörðun um ráðningu liggur ekki fyrir en eftirtaldir sóttu um starfið.

Adda Steina Haraldsdóttir, þroskaþjálfi, Reykjavík
Anna Guðlaug Gísladóttir, forvarna- og félagsmálaráðgjafi, Akureyri
Bergey Stefánsdóttir, félagsráðgjafi, Reykjavík
Birna Björk Reynisdóttir, kennari, Egilsstöðum
Jónína Brá Árnadóttir, mannfræðingur, Egilsstöðum
Reynir Hólm Gunnarsson, kennari, Egilsstöðum
Sædís Sif Harðardóttir, forstöðumaður, Reykjavík

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.