Tekjur Austfirðinga 2015: Fljótsdalshérað

egilsstadir 03072013 0001 webAusturfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn bera höfuð og herðar yfir aðrar stéttir á Austurlandi eins og undanfarin ár og karlar eru ráðandi á listunum.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Helgi Sigurður Einarsson öryggisfulltrúi 3.535.698 kr.
Magnús Þór Ásmundsson framkvæmdastjóri 2.855.506 kr.
Svanhildur Ruth Elfarsdóttir fjármálastjóri 2.252.258 kr.
Smári Kristinsson framkvæmdastjóri 2.215.248 kr.
Árni Páll Einarsson verkfræðingur 2.095.020 kr.
Stefán Halldórsson bóndi 1.930.458 kr.
Kristinn Harðarson verkfræðingur 1.919.822 kr.
Óttar Ármannsson læknir 1.893.812 kr.
Bragi S. Björgvinsson bóndi 1.888.797 kr.
Kristleifur Andrésson flokksstjóri 1.762.946 kr.
Hallgrímur Hrafn Gíslason vélstjóri 1.704.460 kr.
Arnar Páll Guðmundsson útibússtjóri 1.664.110 kr.
Georg Þór Pálsson stöðvarstjóri 1.638.179 kr.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 1.588.568 kr.
Ólafur Guðgeirsson læknir 1.513.684 kr.
Geir Stefánsson stýrimaður 1.464.898 kr.
Sigurður Álfgeir Sigurðsson endurskoðandi 1.459.711 kr.
Benedikt Lárus Ólason flugstjóri 1.451.511 kr.*
Pétur Heimisson læknir 1.439.794 kr.
Hildur Briem héraðsdómari 1.389.396 kr.
Hrönn Garðarsdóttir læknir 1.363.155 kr.
Einar Andrésson rafmagnsverkfræðingur 1.345.083 kr.
Tómas Arnar Emilsson læknir 1.305.988 kr.
Guðgeir Freyr Sigurjónsson framkvæmdastjóri 1.227.745 kr.
Jón Grétar Traustason húsasmiður 1.214.496 kr.
Lidia Andreeva 1.191.934 kr.
Björn Ingimarsson bæjarstjóri 1.181.634 kr.
Kristján Ólafur Ólafsson verkfræðingur 1.178.483 kr.
Guðmundur Davíðsson hitaveitustjóri 1.171.718 kr.
Gunnlaugur Aðalbjarnarson fjármálastjóri 1.151.083 kr.
Davíð Þór Sigurðarson viðskiptafræðingur 1.142.259 kr.
Rúnar Sigurðsson raffræðingur 1.139.817 kr.
Magnús Jónsson endurskoðandi 1.124.141 kr.
Brynjar Örn Arnarson rafmagnsverkfræðingur 1.111.523 kr.
Árni Björnsson álversstarfsmaður 1.110.345 kr.
Júlíus Brynjarsson verkfræðingur 1.097.810 kr.
Eyjólfur Þorkelsson læknir 1.087.840 kr.
Sveinn Jónsson verkfræðingur 1.087.376 kr.
Börkur Stefánsson rafveituvirki 1.074.876 kr.
Árni Jónasson 1.070.626 kr.
Stefán Þórarinsson læknir 1.057.314 kr.
Bergur Hallgrímsson verkfræðingur 1.026.762 kr.
Friðrik Einarsson endurskoðandi 1.022.766 kr.
Ágúst Ívar Vilhjálmsson álversstarfsmaður 1.012.846 kr.
Jóhanna Sigmarsdóttir sóknarprestur 1.005.723 kr.
Guðmundur Rúnar Brynjarsson matreiðslumaður 991.042 kr.
Svanur Hallbjörnsson bifvélavirki 979.781 kr.
Sveinbjörn Egilsson viðskiptafræðingur 960.170 kr.
Þorbjörg Ásbjörnsdóttir þroskaþjálfari og bóndi 955.535 kr.
Einar Hjörleifur Ólafsson rafverkfræðingur 946.723 kr.
Pálmi Indriðason sjómaður 941.580 kr.
Aðalsteinn Þórhallsson verkfræðingur 938.607 kr.
Hallgrímur Anton Frímannsson rafvirki 934.433 kr.
Sigurþór Örn Arnarson starfsmaður Landvirkjunar 925.612 kr.
Elís Benedikt Eiríksson byggingarverkfræðingur 924.102 kr.
Páll Stefánsson 922.457 kr.
Jens Hilmarsson lögregluþjónn 912.014 kr.
Sigurður Gunnarsson viðskiptafræðingur 906.718 kr.
Guðrún Frímannsdóttir félagsmálastjóri 905.658 kr.
Hjalti Bergmar Axelson lögregluþjónn 892.379 kr.
Árni Ólason áfangastjóri 890.747 kr.
Ólafur Þorkell Stefánsson rafmagnstæknifræðingur 888.763 kr.
Björgvin Steinar Friðriksson framkvæmdastjóri 888.348 kr.
Helgi Ómar Bragason skólameistari 886.071 kr.
Ragnar Bjarni Jónsson verkefnissstjóri 884.193 kr.
Davíð Örn Auðbergsson varðstjóri 883.487 kr.
Jóhann Bremnes sjómaður 882.000 kr.
Benedikt V. Warén flugradíómeistari 880.888 kr.
Þröstur Stefánsson verktaki 879.873 kr.
Sindri Óskarsson sjómaður 879.006 kr.
Pálmi Kristmannsson framkvæmdastjóri 877.156 kr.
Kjartan H. Briem Kristinsson 875.258 kr.
Vilhjálmur Jónsson sérfræðingur 871.484 kr.
Jakob Helgi Hallgrímsson smiður 868.034 kr.
Adda Birna Hjálmarsdóttir lyfjafræðingur 867.040 kr.
Borgþór Geirsson tæknifræðingur 866.394 kr.
Dagbjartur Jónsson starfsmaður Landvirkjunar 861.642 kr.
Gunnar Vignisson útibússtjóri 859.409 kr.
Jón Hávarður Jónsson framkvæmdastjóri 855.805 kr.
Dagmar Ýr Stefánsdóttir upplýsingafulltrúi 843.711 kr.
Pálmi Hreinn Sigurðsson vélfræðingur 841.835 kr.
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson lyfjafræðingur 838.916 kr.
Berg Valdimar Sigurjónsson tannlæknir 838.746 kr.
Máni Sigfússon rafvirki 838.199 kr.
Magnús Ási Ástráðsson byggingaiðnfræðingur 838.179 kr.
Bjarni Þór Haraldsson kerfisstjóri 835.568 kr.
Eyrún Arnardóttir dýralæknir 832.657 kr.
Helga Kolbrún Hreinsdóttir framkvæmdastjóri 831.695 kr.
Jón Loftsson skógræktarstjóri 827.482 kr.
Guðmundur Ólafsson útibússtjóri 810.089 kr.
Þórhallur Harðarson forstjóri 806.111 kr.
Guðlaugur Sæbjörnsson fjármálastjóri 801.105 kr.
Óli Grétar Metúsalemsson verkfræðingur 798.466 kr.
Fjóla Hrafnkelsdóttir skrifstofustjóri 797.559 kr.
Gunnlaugur Guðjónsson fjármálastjóri 796.323 kr.
Edda Elísabet Egilsdóttir viðskiptafræðingur 794.275 kr.
Tjörvi Hrafnkelsson forritari 792.820 kr.
Guðrún Jónsdóttir verslunarmaður 791.164 kr.
María Ósk Kristmundsdóttir tölvunarfræðingur 784.944 kr.
Hugrún Hjálmarsdóttir verkfræðingur 781.155 kr.
Ágúst Arnórsson viðskiptafræðingur 776.867 kr.
Nína Hrönn Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur 775.067 kr.
Hrefna Björnsdóttir umdæmisstjóri 771.859 kr.
Sigrún Harðardóttir námsráðgjafi 770.993 kr.
Agnes Brá Birgisdóttir þjóðgarðsvörður 769.807 kr.
Steinunn Ingimarsdóttir hjúkrunarfræðingur 766.134 kr.
Helgi Jensson sýslumannsfulltrúi 763.156 kr.
Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri 761.358 kr.
Rúnar Snær Reynisson fréttamaður 756.607 kr.
Hjörtur Magnason dýralæknir 743.883 kr.
Björn Sveinsson byggingatæknifræðingur 740.950 kr.
Þröstur Eysteinsson sviðsstjóri 734.298 kr.
Auður Anna Ingólfsdóttir hótelstjóri 732.542 kr.
Sigurlaug Jónasdóttir skólastjóri 731.962 kr.
Ólöf Inga Sigurbjartsdóttir framkvæmdastjóri 720.175 kr.
Jónas Hallgrímsson bóndi 710.980 kr.
Hilmar Gunnlaugsson lögfræðingur 708.010 kr.
Ævar Dungal fasteignasali 703.033 kr.
Emil Sigurjónsson rekstrarstjóri 701.448 kr.
Jörundur Hilmar Ragnarsson umdæmisstjóri 696.067 kr.
Methúsalem Einarsson útibússtjóri 694.702 kr.
Guðbjörg Björnsdóttir fjármálastjóri 688.783 kr.
Hreinn Halldórsson forstöðumaður 687.871 kr.
Bjarni Björgvinsson lögfræðingur 685.930 kr.
Jón Jónsson lögfræðingur 684.277 kr.
Unnar Elísson framkvæmdastjóri 683.469 kr.
Eva Dís Pálmadóttir lögfræðingur 678.250 kr.
Gunnar Þór Sigbjörnsson útibússtjóri 678.037 kr.
Margaret Anne Johnseon framhaldsskóla- og jógakennari 673.057 kr.
Óskar Vignir Bjarnason framkvæmdastjóri 664.601 kr.
Bjarni Sigurðsson verslunarstjóri 662.916 kr.
Sigfríð Margrét Bjarnadóttir lögregluþjónn 661.218 kr.
Anna G. Ingvarsdóttir framkvæmdastjóri 651.663 kr.
Þorgeir Arason prestur 643.416 kr.
Árni Kristinsson svæðisfulltrúi og bæjarfulltrúi 642.337 kr.
Óðinn Gunnar Óðinsson sviðsstjóri 640.616 kr.
Gunnar Jónsson bóndi 626.137 kr.
Halla Eiríksdóttir hjúkrunarstjóri 618.116 kr.
Sæmundur Guðberg Guðmundsson bóndi 613.200 kr.
Hannibal Guðmundsson framkvæmdastjóri 612.688 kr.
Kristín María Björnsdóttir skrifstofustjóri 612.301 kr.
Skúli Björnsson framkvæmdastjóri 605.301 kr.
Unnar Erlingsson grafískur hönnuður 600.054 kr.
Stefán Ólason bifreiðastjóri 599.119 kr.
Sverrir Gestsson skólastjóri 592.441 kr.
Sigurjón Bjarnason framkvæmdastjóri 590.552 kr.
Kristján A. Guðþórsson framkvæmdastjóri 588.454 kr.
Gunnlaugur Jónasson gistihúsarekandi 587.235 kr.
Helgi Sigurðsson tannlæknir 583.808 kr.
Signý Ormarsdóttir menningarfulltrúi 580.201 kr.
Einar Ben Þorsteinsson hestamaður 568.316 kr.
Stefán Bragason skrifstofustjóri 558.465 kr.
Skúli Björn Gunnarsson forstöðumaður 554.942 kr.
Daníel Arason tónskólastjóri 554.420 kr.
Sigurður Behrend tölvunarfræðingur 552.779 kr.
Jón Hróbjartur Kristinsson málari 549.174 kr.
Anna Alexandersdóttir verkefnastjóri 540.329 kr.
Þorvaldur P. Hjarðar umdæmisstjóri 535.137 kr.
Halldór Örvar Einarsson umdæmisstjóri 533.843 kr.
Markús Eyþórsson bifvélavirki 530.578 kr.
Björg Björnsdóttir framkvæmdastjóri 527.637 kr.
Skarphéðinn G. Þórisson náttúrufræðngur 521.019 kr.
Baldur Pálsson slökkviliðsstjóri 512.037 kr.
Garðar Valur Hallfreðsson tölvunarfræðingur 493.454 kr.
Stefanía Malen Stefánsdóttir skólastjóri 490.891 kr.
Charles Ross tónlistarmaður 482.009 kr.
Kári Ólason verkstjóri 454.816 kr.
Kristján Guttesen framhaldsskólakennari og ljóðskáld 451.792 kr.
Þór Þorfinnsson skógarvörður 449.312 kr.
Viðar Örn Hafsteinsson kennari og körfuknattleiksþjálfari 440.310 kr.
Ingunn Snædal skáld 434.682 kr.
Halldór B. Warén forstöðumaður 433.242 kr.
Stefán Bogi Sveinsson markaðsstjóri 426.395 kr.
Sigrún Blöndal kennari og bæjarfulltrúi 425.303 kr.
Þráinn Skarphéðinsson prentari 423.915 kr.
Sigurður Halldórsson framkvæmdastjóri 420.634 kr.
Jón Arngrímsson tónlistarmaður 409.406 kr.
Guðmundur Helgi Albertsson framkvæmdastjóri 387.542 kr.
Kári Hlíðar Jósefsson framkvæmdastjóri 382.246 kr.
Auður Vala Gunnarsdóttir yfirþjálfari 374.376 kr.
Guðmundur Sveinsson Kröyer jarðfræðingur 372.918 kr.
Þráinn Lárusson skólastjóri og veitingamaður 358.402 kr.
Hrólfur Eyjólfsson lífskúnstner 280.260 kr.
Kristinn Kristmundsson athafnamaður 273.878 kr.
Aðalsteinn Jónsson bóndi 265.781 kr.
Baldur Grétarsson bóndi 241.021 kr.
Örn Þorleifsson bóndi 238.233 kr.
Eymundur Magnússon bóndi 234.019 kr.
Helgi Hallgrímsson fræðimaður 232.502 kr.
Páll Sigurjón Rúnarsson stýrimaður 208.193 kr.
Sigvaldi Ragnarsson bóndi 202.971 kr.
Jóhann Gísli Jóhannsson bóndi 195.414 kr.
Þorsteinn Guðmundsson bóndi 192.531 kr.
Ívar Ingimarsson ferðaþjónustuaðili 189.798 kr.
Þorsteinn Snædal bóndi 166.539 kr.
Sigurður Aðalsteinsson hreindýraleiðsögumaður 163.721 kr.
Stefán Sigurðsson athafnamaður 144.398 kr.
Jónas Guðmundsson bóndi 128.610 kr.
Þorsteinn Bergsson bóndi 121.677 kr.
Bjartmar Guðlaugsson tónlistarmaður 104.446 kr.
Benedikt Jónsson nemi 92.415 kr.
Elísabet Erlendsdóttir nemi 52.900 kr.
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir nemi og forleggjari 33.629 kr.
Anna Sigríður Pálsdóttir mannfræðingur 0 kr.

* Við birtingu tekjulista Austurfréttar fyrir Fljótsdalshérað urðu þau leiðu mistök að Benedikt Ólason, ýtustjóri, var sagður vera með 1,4 milljónir í tekjur á mánuði. Farið var mannavillt því tekjurnar munu tilheyra nafna hans Benedikt Lárusi Ólasyni, flugstjóra. 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar