Banaslys í Reyðarfirði

Banaslys varð í Reyðarfirði í gær þegar ökumaður sexhjóls lést eftir að hjólið valt yfir hann í fjalllendi.

Í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi segir að unnið sé að rannsókn málsins og frekari upplýsingar verði ekki veittar að svo stöddu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.