Hrun í innanlandsflugi

Hrun hefur orðið í innanlandsflugi í júlímánuði miðað við flutningstölur sem Icelandair birti í Kauphöllinni nú fyrir hádegið. Farþegum fækkaði um tæplega helming og framboðið minnkaði um yfir 60%.

Í tilkynningunni segir að fjöldi farþega hjá Air Iceland Connect, sem m.a. sinnir flugi til og frá Egilsstöðum, var tæplega 15 þúsund í júlímánuði og fækkaði um 48% á milli ára. Framboð í innanlandsflugi minnkaði um 64%.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.