Strandveiðar stöðvaðar á fimmtudag

Sjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að stöðva strandveiðar við landið frá og með fimmtudeginum.

Í tilkynningu sem birt hefur verið á vefsíðu Fiskistofu segir: „Von er á auglýsingu í Stjórnartíðindum þar sem tilkynnt verður að frá og með fimmtudeginum 20. ágúst nk. verði strandveiðar bannaðar.“

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.