29. júní 2016
Nítján fjölbreytt samfélagsverkefni hlutu styrk frá Styrktarsjóði Fjarðaáls
Nítján samfélagsverkefni fengu styrki úr Styrktarsjóði Alcoa Fjarðaáls þegar úthlutað var úr sjóðnum fyrir skemmstu. Þrettán styrkir voru veittir úr Spretti, styrktarsjóði UÍA og Fjarðaáls til íþróttastarfs á Austurlandi.