02. ágúst 2016 Glóð í hópi bestu veitingastaða landsins Veitingastaðurinn Glóð í Valaskjálf á Egilsstöðum er einn af bestu veitingastöðum landsins að mati matarrýna The White Guide sem tekur út veitingastaði á Norðurlöndunum.
Lífið Kajakræðurum bjargað í land: Vinna fyrir húsaskjóli með að gera að þorski Tveimur breskum kajakræðurum sem lögðu af stað um helgina frá Austfjörðum til Færeyja var á mánudag bjargað í land undan vondri veðurspá. Þeir velta nú fyrir sér næstu skrefum.
Lífið Franskir dagar: Heiðraði afa sinn í minningarathöfn um franska sjómenn Gestur franskra daga, frakkinn Maxime Normand, merkti leiði afa síns í franska grafreitnum á Fáskrúðsfirði um helgina. Afinn lést við veiðar á Íslandsmiðum en Normand var viðstaddur minningarathöfn um franska sjómenn í franska grafreitnum á laugardaginn.