19. júlí 2016
Ljósmyndarinn frá Miðhúsum gefur út Sögur: Myndir sem fá áhorfandann til að hugsa
Sigurður Mar Halldórsson, ljósmyndari frá Miðhúsum á Fljótsdalshéraði, vinnur um þessar mundir að útgáfu bókarinnar Sögur. Hann segir bókina hins vegar hvorki vera ljósmyndabók né skáldsögu.