30. maí 2016
101 tindar og toppar: Austurland orðið útundan í göngubókum
Fjallaleiðsögumaðurinn Skúli Júlíusson vinnur nú að útgáfu bóka um gönguleiðir á fjöll á Austurlandi sem fyrirhugað er að komi út í sumar. Hann segir að skort hafi bók um Austfjarðafjallgarðinn.