„Það er stórmerkilegt að vera karlmaður en það er alveg jafn merkilegt að vera kvenmaður," segir Unnar Geir Unnarsson, en kvikmyndin Hvað er svona merkilegt við það verður sýnd í Sláturhúsinu í kvöld.
Oddur Eysteinn Friðriksson er í yfirheyrslu vikunnar, en hann opnar sína stærstu myndlistarsýningu til þessa í Gallerí Fold á laugardaginn, eins g Austurfrétt greindi frá hér.
Undirbúningur er hafinn í Fjarðabyggð fyrir tökur að næstu röð af bresku spennuþáttunum Fortitude. Enn er þó eftir að staðfesta hvaða leikarar verða í sviðsljósinu þá.
Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur tvenna tónleika í Íþróttahúsinu á Egilsstöðum á morgun, miðvikudaginn 18. nóvember. Heimildamyndin „Hvað er svo merkilegt við það?" verður sýnd eystra í vikunni.
„Þetta kviknaði bara sem hugmynd við matarborðið sem var svo búið að framkvæma klukkutíma síðar", segir Guðjón Birgir Jóhannsson, í Neskaupstað sem lýsti Egilsbúð upp í frönsku fánalitunum á laugardagskvöldið.
„Hvað langar þig að læra?" spyr Guðrún Sigurðardóttir, handavinnukennari og hannyrðakona, sem býður upp á fjölbreytt jólahandavinnunámskeið á Egilsstöðum.