Hvað er svona merkilegt við það?

hvad er svona merkilegt vid tad„Það er stórmerkilegt að vera karlmaður en það er alveg jafn merkilegt að vera kvenmaður," segir Unnar Geir Unnarsson, en kvikmyndin Hvað er svona merkilegt við það verður sýnd í Sláturhúsinu í kvöld.

Lesa meira

„Þetta er frábært framtak"

ad heiman og heimSýningin „Að heiman og heim" stendur nú yfir í Sláturhúsinu, en það eru SAM-félagið og Menningarmiðstöð Fljótdalshéraðs sem að henni standa.

Lesa meira

Undirbúa tökur á næstu þáttaröð af Fortitude

rfj fortitude 0014 webUndirbúningur er hafinn í Fjarðabyggð fyrir tökur að næstu röð af bresku spennuþáttunum Fortitude. Enn er þó eftir að staðfesta hvaða leikarar verða í sviðsljósinu þá.

Lesa meira

Langar þig í leikhús? Eða vínsmökkun?

sex i sveit LSLeikhús, vínsmökkun, handverksmarkaður og jólahandavinnunámskeið er meðal þess sem austfirðingar geta valið um að gera um helgina.

Lesa meira

Sinfóníuhljómsveitin kemur austur á morgun

sinfonian a egilsstodumSinfóníuhljómsveit Íslands heldur tvenna tónleika í Íþróttahúsinu á Egilsstöðum á morgun, miðvikudaginn 18. nóvember. Heimildamyndin „Hvað er svo merkilegt við það?" verður sýnd eystra í vikunni.

Lesa meira

„Ég hafði ekkert betra að gera á laugardagskvöldi“

egilsbud i fronsku fanalitunum10„Þetta kviknaði bara sem hugmynd við matarborðið sem var svo búið að framkvæma klukkutíma síðar", segir Guðjón Birgir Jóhannsson, í Neskaupstað sem lýsti Egilsbúð upp í frönsku fánalitunum á laugardagskvöldið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.