09. júní 2016
Tígrisrækjukombó yfir opnum eldi
Í blíðviðrinu sem einkennt hefur fjórðunginn að undanförnu er fátt meira heillandi en grilla allan mat sem hætg er og hvað þá yfir opnum eldi. Hér er frábær hugmynd fyrir helgina, Tígrisrækjukombó eldað yfir opnum eldi.