Mikil þotuumferð um Egilsstaðaflugvöll

flug flugfelagislands egsflugvTöluverð umferð hefur verið um Egilsstaðaflugvöll að undanförnu. Tvö leiguflug og æfingar hjá Icelandair vöktu athygli íbúa á Egilsstöðum.

Lesa meira

Uppselt á Bræðsluna: Ágætt að vera búinn að selja þessa miða

askell heidar asgeirssonUppselt varð í forsölu á Bræðslutónleikana á rúmum tveimur sólarhringum. Miðarnir hafa aldrei runnið hraðar út. Til stendur að gera rannsókn á viðhorfi Borgfirðinga til hátíðarinnar í sumar til að meta hvernig eigi að þróa hana áfram.

Lesa meira

Bræðslan: Miðasalan aldrei farið hraðar af stað

braedslan 2012 0066 webForsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Bræðslunnar bera sig vel eftir að miðasala á hátíðina hófst í morgun. Borgfirðingum er boðið í vöfflukaffi á morgun þar sem kynnt verður rannsókn á samfélagslegum áhrifum hátíðarinnar.

Lesa meira

Metfjöldi á þjónustudegi Toyota

thjonustudagur toyota mai13 webAldrei hafa fleiri nýtt sér fría þrifaþjónustu á þjónustudegi Toyota hjá Bifreiðaverkstæði Austurlands (BVA) heldur en á laugardaginn.

Lesa meira

List án landamæra í Sláturhúsinu

list an landamaera 1Það var margt um manninn og kenndi margra grasa í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í gær þegar haldin var dagskrá sem hluti af hátíðinni List án landamæra. Markmið hátíðarinnar að brjóta niður múra og landamæri við og með listsköpun.

Lesa meira

Bræðslan: Miðasala aldrei farið hraðar af stað

braedslan_2012_0066_web.jpg
Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Bræðslunnar bera sig vel eftir að miðasala á hátíðina hófst í morgun. Borgfirðingum er boðið í vöfflukaffi á morgun þar sem kynnt verður rannsókn á samfélagslegum áhrifum hátíðarinnar.
 

Lesa meira

Fjölmenni á fjölbreyttri vorsýningu í Húsó: Myndir

huso utskriftarsyning 0001 web
Fjöldi gesta lagði leið sína á vorsýningu nemenda við Hússtjórnarskólann á Hallormsstað sem haldin var í skólanum á sunnudag. Þar gat að líta fjölbreytt handverk sem unnið var á vorönn en nemendur voru nítján talsins í skólanum eftir áramót.

Lesa meira

Níræð og gefur út þriðju ljóðabókina

hallveig gudjonsdottir ljodabok 0003Hallveig Guðjónsdóttir frá Heiðarseli sendi í vikunni frá sér sína þriðju ljóðabók. Hún fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag og segir það alltaf hafa verið drauminn að gefa út bækur.

Lesa meira

Listamannaspjall í Skaftfelli á morgun

skaftfellBoðið verður upp á listamannaspjall í Skaftfelli á Seyðisfirði með þremur nýjum gestalistamönnum sem komnir eru til staðarins og munu á næstunni starfa í gestavinnustofum á vegum Skaftfells sem er miðstöð myndlistar á Austurlandi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.